Kartöflusalat með eggjum og beikoni
Kartöflusalat með eggjum og beikoni

Kartöflusalat með eggjum og beikoni

Gott með steikinni

Kartöflusalat með eggjum og beikoni

4 bollar kartöflur
10 sneiðar beikon
1,8 dl majones
1 msk dijon sinnep
2 tsk sykur
1 tsk salt
4 harðsoðin Nesbúegg, í bitum
1 sellerístilkur í sneiðum,
1 lítill laukur, hakkaður
1/2 græn paprika, í bitum

Aðferð
Sjóðið kartöflurnar þar til þær eru mjúkar. Setjið til hliðar.

Steikið beikonið á pönnu þar til það er orðið stökkt. Leggið á eldhúspappír. Geymið 2 msk af beikonfeitinni og blandið saman við majones, sinnep, sykur og salt í lítilli skál.
Blandið saman kartöflum, eggjum, sellerí, lauk og papriku. Hellið dressingunni yfir og hrærið varlega. Hrærið beikoninu út í.

Kælið í minnst 3 klst áður en þið berið fram.

Uppskrift fengin af síðu Eldhússystra: Kartöflusalat með eggjum og beikoni

Fleiri girnilegar uppskriftir í flokknum Meðlæti

  • Ruglaður eftirréttur

    Ruglaður eftirréttur

  • Saltlakkrís Ís

    Saltlakkrís Ís

  • Toblerone ís með hnetum og banönum

    Toblerone ís með hnetum og banönum