Döðlubrauð
Döðlubrauð

Döðlubrauð

1 brauð

2 bollar hveiti
1 bolli sykur
1 bolli döðlur
1 bolli vatn
1 tsk matarsódi
1 msk smjör
1 Nesbú egg

Ofninn er hitaður í 180 gráður undir- og yfirhita. Brauðform er smurt að innan (stærð ca. 22 cm x 8 cm – þegar botninn á forminu er mælt en það víkkar út að ofan) Döðlur, vatn og smör sett í pott og hitað að suðu og látið malla í 1 – 2 mínútur, hrært á meðan. Síðan er blandan hrærð í hrærvél þar til hún er orðin að mauki. Restinni að hráefninu er bætt út í hrærivélaskálina og öllu blandað saman. Deigið er sett í brauðform og bakað við 180 gráður í 50 mínútur.

 

Uppskrift fengin af Eldhussogur.com

Fleiri girnilegar uppskriftir í flokknum Brauð

  • Dásamlegt hvítlauksbrauð sem bráðnar í munni

    Dásamlegt hvítlauksbrauð sem bráðnar í munni

  • Bananabrauð - dýrari týpan

    Bananabrauð - dýrari týpan

  • Bestu kanilsnúðar í heimi

    Bestu kanilsnúðar í heimi

  • Bananabrauð með ristuðum pekahnetum og kókos

    Bananabrauð með ristuðum pekahnetum og kókos

    Bananabrauð
  • Skonsur

    Skonsur

    Bara gott
  • Kryddjurtabrauð með parmesan og ólífum

    Kryddjurtabrauð með parmesan og ólífum

    1 brauð
  • Frábær brauðréttur

    Frábær brauðréttur

    meðalstórt eldfast mót